Bloggið

Hekla & Katla hafa fengið uppfærslu

Við erum alltaf að læra.Síðan við byrjuðum að gefa út uppskriftir hafa aðferðirnar okkar við gerð og framsetningu uppskrifta þróast mikið. Það bir...

Katia garn og fríar uppskriftir með

Finnst þér gaman að fá fríar prjónauppskriftir? Hvað með fría sendingu á garni? Lestu þennan póst til að vita meira.  Petit Knitting selur bæði prj...

Kári einfaldaður og uppfærður

Við vorum að senda út uppfærslu á Kára. Vegna ábendinga sáum við tækifæri til að einfalda uppskriftina aðeins, bæta við útskýringarmyndum og taka a...

Við erum að leita að þér!

Petit Knitting leitar að reyndum prjónara sem treystir sér til að þýða prjónauppskriftir frá íslensku yfir á dönsku. Kostur ef viðkomandi getur einnig þýtt á önnur norræn mál.

Ari & Vaka endurbætt og sameinuð

Uppskriftirnar Ari ungbarnavettlingar og Vaka hjálmhúfa hafa gengið í eina sæng. Nýja uppskriftin inniheldur betri leiðbeiningar og skýringarmyndir...

Nýjung í afsláttum

Við erum að prófa okkur áfram með nýtt afsláttafyrirkomulag.
Það virkar þannig að eftir því sem fleiri uppskriftir eru settar í körfuna kemur sjálfvirkt hærri afsláttur. 

Þessi afslættur munu ekki gilda með öðrum tilboðum, afsláttarkóðanum eða útsölum. 

Við vonum að þetta komi vel út, en ef upp koma vandamál eða einhverjar spurningar skal endilega hafa samband við okkur.

Netverslun á íslensku

Við fögnum því að nú er síðan okkar fyrir íslensku uppskriftirnar að lang mestu leyti komin yfir á íslensku frá ensku. Ef þið rekist á villur eða hafið ábendingar ekki hika við að hafa samband í pk@petitknitting.is

Petit Knitting fagnar árs afmæli þann 15. mars 2018

Petit Knitting fagnar árs afmæli og blæs til útsölu dagana 15-18 mars!

Viðtal í Mannlífi

Þetta skemmtilega viðtal við fólkið á bakvið Petit Knitting birtist í Mannlífi á dögunum.Ýttu hér til að skoða.

Prjónakaffi hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands

Sjöfn mun kynna Petit Knitting á prjónakaffi hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands á morgun fimmtudaginn 4. maí. Viðburðurinn verður að Nethyl 2e, í hú...

Viðtal við okkur í H Magasín

H Magasín tók viðtal við okkar. Lestu það hér.

From idea to action!

Earlier this year we had an idea. An idea that could become something. Sjöfn knits. Alot. And she´s good at it. She constantly attracts attention f...