Kári einfaldaður og uppfærður

Við vorum að senda út uppfærslu á Kára. Vegna ábendinga sáum við tækifæri til að einfalda uppskriftina aðeins, bæta við útskýringarmyndum og taka aðrar flóknari út. Einnig var sm fjöldi milli úrtaka í ermum löguð ásamt uppgefinni lengd erma. 
Vonandi hjálpar þessi uppfærsli enn fleirum að prjóna þessa dásamlegu peysu!

4 athugasemdir

 • Góðan daginn ég er búin að kaupa þessa uppskrift og væri glöð að fá hana uppfærða. Takk fyrir.

  Ingveldur Gísladóttir
 • Keypti þessa uppskrift hjá ykkur, væri frábært að fá uppfærslu

  Kv Margrét keypti uppskrift í mars

  Margrét Björg Árnadóttir
 • Var búin að kaupa þessa uppskrift væri til í að fá þessa leiðréttingu.

  Ingunn Karitas
 • Var búin að kaupa þessa uppskrift en ekki byrjuð að prjóna svo það er frábært að fá þessar leiðréttingar.
  Takk fyrir.

  Emilía Helga Þórðardóttir

Skildu eftir athugasemd